Most recent comments
2021 in Books -- a Miscellany
Are, 2 years, 3 months
Moldejazz 2018
Camilla, 4 years, 8 months
Romjulen 2018
Camilla, 5 years, 3 months
Liveblogg nyttårsaften 2017
Tor, 6 years, 3 months
Liveblogg nyttårsaften 2016
Are, 7 years, 3 months
Bekjempelse av skadedyr II
Camilla, 3 months
Kort hår
Tor, 3 years, 3 months
Ravelry
Camilla, 2 years, 10 months
Melody Gardot
Camilla, 4 years, 9 months
Den årlige påske-kommentaren
Tor, 5 years
50 book challenge
Camilla, 3 months, 3 weeks
Controls
Register
Archive
+ 2004
+ 2005
+ 2006
+ 2007
+ 2008
+ 2009
+ 2010
+ 2011
+ 2012
+ 2013
+ 2014
+ 2015
+ 2016
+ 2017
+ 2018
+ 2019
+ 2020
+ 2021
+ 2022
+ 2023

Íslenskur dagur, v.1

Í tilefni af ensku vikunni, verð ég að gera grein fyrir sambandið mitt ensku málsins. Ég líka að nota enskuna mína, og þó hún sé ekki fullkomin, er ég alveg öryggur enskunotandi. Ég skemmti mér stórt hverju sinni ég get talað við breta, bandaríkjamenn eða aðrir enskutalanda. En ég þekkji líka tilfinningin hjá þeim sem eru ekki með þennan enskuákafa. Þið hafið likelgast séð þeim, helst eldri fólk, sem neitar að einu sinni reyna, en halda bara í að segja «segðu hanna þetta og þetta og þetta», þó þau skilja allt sem er sagt. Þau eru hræddir við að segja eitthvað rangt, jú, en ég held þessi feimni eiga jafnvel upphaf í því, að ástandin finnst ónattúrleg. Þau líka ekki að gera sér upp.

Sömuleiðis finnst mér nefligela að tala ensku við norðmenn, sem ég veit skila norsku. Í barnaskólanum hataði ég enskutímana, nákvæmlega vegna þessi «leik að sviði». Það var ekki í alvöru. Og þannig finnst mér ennþá. Það finnst mér beint fram svolotið bjánalegt að tala ensku þegar það þarfst ekki. Það minna mig á barnaskólin, eða sumir fávita í ölvunni. Svona er ástandin.

Þess vegna get ég því miður ekki tekið þátt í ensku vikunni. Bjóðið mér fremur í útlöndum. En eitthvað verð ég að stuðla að, í fjölmála og alþjóðlega tíma okkar. Svo ég auglýsa hérmeð: Í dag er íslenskur dagur. Það er líka svolitið bjánalegt, ég veit, en ég yrði mjög hissaður ef enginn finn það bara smátt áhugavert að reyna á sig að lesa íslensku. Það er jú mikið meira spennandi mál enn ensku.

Ég veit þó ekki hvað ég á að segja frá, á íslenskum daginum. En af því ég hætti á að verða ekki skilaður, vel ég að sýna ykkur myndir frá þessari grænu, heitu ey Atlantshafsins. Vonanlegt segja þær meira enn þúsund orð, eins og siðurvenjan er.

Þetta er Skógarfoss á Suðurlandi, í vakra umhverva. Hann er ofhár, eins og þið megið sjá.


Sauðfé og eim. Nokkuð meira íslenskt enn þetta, er ekki til.


Uppáhaldsáin mín í allan heim. Ég veit ekki hvað hún heitir, en hún er í Reykjadali, í nágrenni Hveragerðar. Hún rennur úr hraunsvæði, er brennheit, en þar sem hún hittar kaldan á, er hitastigið alveg fullkomið. Best er að koma þangað á snjóavetrin, eftir að hafa gangað sér blautur í klukkustunð eða tvær. Svo get maður bara klætt sig úr og hoppað í vatnið. Besta sem er!


Hraunsvæðið í Reykjadali. Hér er sjóðandi vatn í öllum lítum: Blátt, gúlt, svart, rautt, og svo framleiðis. Skrýtnasta ég hef séð.


Þetta er bróður mínn, horfanði inn í holu sem kallast «Helviti». Sögunni segir, það menn í forntímanum hentaði brotsmenn niður hérna. Fjögurra ára siðar fór ég niður í svona holu með fótin, og fekk mér þriðjustigs bruna sem ennþá sést. Takið eftir lítin á vatnið.


Hér geturðu hentað egg í vatnið, og það sjóðast.


Orkuver við Bláa lónið.


Það virðist vera krumpaður malbik, en það er hraunsvæði á Reykjanesskagu – Alvöru mánalandslag. Það segist, bandaríska geimfararnir æfðuðu hér áður enn þeir fór til Mánans. Ég veit ekki, hvort það sé satt, en það er í nágrænni bandaríska flugvallanna.


«Fingurnar» við Vík. Alvöru furðulegt, rúmlega á suðurlegasta oddum Íslands.


«Fingrurnar» aftur.


Klettir við Dýrholaey. Þú hefur ekki værið í náttúrinum áður enn þú hefur staðið á rönd svona kletts og skoðað illviðrið á hafinu niðanundir. Það sést ekki hér, en niður við ströndina blæs vindur sem hamrar þig með smástein.


Velþekkti geysirinn Strokkur. Ekki sérstakt góð mynd, en þið getið mætt hægðin í móti fólkið á jörðinum.


Ástraliu-líking á Suðurlandinu, sem sýnist að vera hnjúkur einhverskonar neðanjarnðar fjalls.


Eyan er full af svona sætu, smá eyðabýlar.


Bróður mínn aftur, skoðandi út i eyðamörkinni. Þetta er á Hellisheiði.


Annað merkilegt fjall. Þau eru yfir allt.


Og loksins, tímarit með nafni sem verður skemmtilegt, ef lesið á norsku.

Svo vonast mér þið hefið ekki leiddist of mikið. Takk fyrir mig.

Versions:

Version 1

Anders K., 22.11.07 08:41

Version 2

Anders K., 24.07.10 19:36